„Umhverfismál eru ekki hlaðborð“ – Grein Jóns Kaldal

„Umhverfismál eru ekki hlaðborð“ – Grein Jóns Kaldal

Jón Kaldal talsmaður IWF skoðar í þessari grein áhrif sjókvíaeldis á umhverfið og lífríkið og af hverju það gengur ekki upp að horfa aðeins á kolefnisfótsporið í þessum verksmiðjubúskap. Í greininni sem birtist á Mannlífi segir meðal annars: „Það er kaldranalegt...
Skeytingaleysi sjókvíaeldismanna er ótrúlegt

Skeytingaleysi sjókvíaeldismanna er ótrúlegt

Það er með miklum ólíkindum að fylgjast með því skeytingarleysi sem sjókvíaeldismenn sýna afkomu þeirra sem treysta á tekjur af lax- og silungsveiðihlunnindum í sinni lífsafkomu. Þau hlunnindi eru ein af meginstoðum í íslenskum landbúnaði. Á Alþingi virðist ríkja...