apr 16, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Við höldum áfram að vekja athygli á fréttum af hinni stóru landeldisstöð sem er tekin til starfa í útjaðrri Miami í Flórída. Framleiðsla er hafin í stöðinni en samhliða er verið að byggja upp næstu áfanga hennar á fyrrum tómataakri sem nær yfir 80 ekrur eða 0,32...
apr 1, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Þann 10. apríl verður heimsfrumsýnd hér á Íslandi merkileg heimildarkvikmynd sem bandaríski útivistarvöruframleiðandinn Patagonia framleiðir. Myndin heitir Artifishal og fjallar um hvernig villtir laxastofnar um allan heim eiga undir högg að sækja vegna ágangs...
okt 10, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það er með miklum ólíkindum að fylgjast með því skeytingarleysi sem sjókvíaeldismenn sýna afkomu þeirra sem treysta á tekjur af lax- og silungsveiðihlunnindum í sinni lífsafkomu. Þau hlunnindi eru ein af meginstoðum í íslenskum landbúnaði. Á Alþingi virðist ríkja...