Við skiljum ekki hvernig innviðaráðherra ætlar að horfa framan í almenning eftir afgreiðslu þessa máls. Eftirfarandi grein eftir Magnús Guðmundsson, Benediktu Svavarsdóttur og Sigfinn Mikaelsson sem birtist í Vísi fer yfir þá fjarstæðukenndu stjórnsýslu sem viðgengst...
Hvernig innviðaráðherra gat komist að þeirri niðurstöðu að staðfesta skyldi tillögur að strandsvæðaskipulagi fyrir Vestfirði og Austfirði er sérstakt rannsóknarefni. Sú ákvörðun verður stór blettur á stjórnmálaferli hans. Við höfum fulla trú á að henni verði hnekkt,...
Eftirafarandi grein eftir Benediktu Svavarsdóttur, Sigfinn Mikaelsson og Magnús Guðmundsson birtist í Austurfrétt 10. febrúar 2023. „Strandsvæðisskipulag er skipulagsáætlun fyrir afmarkað svæði í fjörðum og flóum (utan netlaga) þar sem sett er fram stefna um...