maí 25, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ekkert kemur á óvart að forstjóri Laxa kalli eftir sérmeðferð frá sjávarútvegsráðherra. Síðast endaði sambærilegt ákall frá sjókvíaeldisiðnaðinum með því að Eftirlitsstofnun EFTA sagði að beitt hefði verið ólögmætum ákvæðum í íslenskum lögum til að koma í veg fyrir að...
mar 4, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Sú mikla framleiðsluaukning sem er fyrirséð í laxeldi á landi á næstu árum mun breyta landslaginu í þessum iðnaði varanlega. Rekstur sjókvíaeldis á svæðum þar sem starfsemin er kostnaðarsöm og flutningur eldislaxins á markað er flókinn, verður í vandræðum innan næsta...
mar 11, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Jón Kaldal frá IWF og Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, ræddu um helgina stöðu sjókvíaeldis við Ísland í þættinum Þingvellir á K100 með þáttastjórnandanum Björt Ólafsdóttur. Á síðu K100, er hægt að hlusta (og horfa) á umræðurnar....