sep 15, 2021 | Dýravelferð, Mengun
Þetta er ástandið. Sjórinn blóðrauður vegna þörungablóma. Slíkur blómi drap nær allan eldisfisk í firðinum fyrir rúmum 20 árum. Samkvæmt heimildum okkar hjá IWF er sjórinn byrjaður að taka á sig sama lit í Reyðarfirði þar sem er nú mikið sjókvíaeldi á laxi. Marglyttur...
jún 14, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Við deilum hér færslu af Facebook síðu Vá félagi um vernd fjarðar, sem er hópur baráttufólks á Seyðisfirði. Hún er merkileg atburðarásin sem þar er lýst: „Múlaþing tók nýlega fyrir erindi sem við sendum þeim þar sem við bentum þeim á athugasemd okkar lögfræðings sem...
maí 24, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Fróðlegt verður að sjá hvernig þetta mál fer. Meirihluti heimafólks vill ekki sjá sjókvíaeldi í firðinum og umsóknarferlið virðist í besta falli vera á gráu svæði. Skv. frétt RÚV: Fiskeldi Austfjarða áformar fiskeldi á þremur stöðum í Seyðisfirði en meirihluti...
apr 17, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Meirihluti íbúa á Seyðisfirði vil ekki fá sjókvíaeldi í fjörðinn sinn. Staðan er nú sú að heimafólk hefur þurft að ráða sér lögmann til að verjast áformum fyrirtækis sem er nánast alfarið í norskri eigu. Það þykist vera að vinna samkvæmt gamalli umsókn um eldið en...