apr 18, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF höfum ákveðið að styrkja söfnun heimafólks á Seyðisfirði um 250.000 krónur vegna málshöfðunar þeirra til ógildingar á strandsvæðaskipulagi Austfjarða. Öll framlög renna óskert til baráttu heimafólks gegn áformum um sjókvíaeldi af iðnaðarskala í firðinum....