mar 23, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál, Greinar
Öruggur meirihluti íbúa á Seyðisfirði hafnar alfarið áformum um sjókvíaeldi í firðinum, þar á meðal er Þóra Bergný Guðmundsdóttir. Hún hefur rekið veitingahús og ferðaþjónustufyrirtæki í áratugi í bænum sem hefur fyrir löngu markað sér sérstöðu fyrir blómlegt mannlíf....
mar 23, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Mjög athyglisverður flötur kemur fram í þessari frétt RÚV. Íbúar á Seyðisfirði benda á að Fiskeldi Austfjarða eigi ekki að komast upp með að fjölga áformuðum eldisvæðum í miðju ferli umhverfismats en láta samt eins og þetta sé gömul umsókn og núgildandi lög gildi því...
jan 4, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
IWF hefur skilað umsögn til Skipulagsstofnunar um fyrirhugað 10.000 tonna eldi Fiskeldis Austfjarða í opnum sjókvíum í Seyðisfirði. IWF leggst alfarið gegn þeim áætlunum enda fyrirséð að iðnaðareldi af þeirri stærð mun skaða villta bleikju- og laxastofna sem óumdeilt...