jan 23, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Áfram heldur hröð uppbygging risavaxinna landeldisstöðva víða um heim. Þessi er að rísa í Noregi. Samkvæmt Salmon Business verður þessi stöð sú stærsta í Evrópu: „In July last year, Møre og Romsdal county municipality in Western Norway made a commitment to...
des 4, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fyrirséð er að áætlaður mikill vöxtur í norsku laxeldi á næstum árum verður fyrst og fremst byggður á öðrum framleiðsluaðferðum en opnum sjókvíum. Þrjár aðferðir munu standa undir þessum breytingum. 1) Risavaxnar sjókvíar sem verða settar niður út á rúmsjó langt frá...
júl 5, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Já, svona er þetta. Leyfin gefin í sjó hér, en nútímavæðingin hafin á sama tíma í Noregi. Skv. frétt RÚV: „Með því að færa byggja kvíarnar á landi segjast forsvarsmenn framkvæmdanna geta minnkað líkur á laxalús og öðrum sjúkdómum hjá fiskunum. Það er á...