feb 10, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Gömul vinnuregla vandaðra fjölmiðla hljómar um það bil svona: Ef einhver segir manni að það sé sól úti en annar að það sé rigning, þá á ekki að segja frá báðum fullyrðingum heldur kíkja út um gluggann og athuga sjálfur hvað er rétt og skrifa því næst fréttina. Stóru...
feb 10, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
SFS lætur ekki að sér hæða og ræsir skrímsladeild sina. Hvert á þetta vanhæfi að vera? Að vilja vernda villta íslenska laxinn gegn því að hann skaðist varanlega af völdum sjókvíaeldis? Hagsmunagæslufólk sjókvíaeldisfyrirtækjanna virðist ekki átta sig á að það er...
feb 10, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Henry Alexander Henrysson, rannsóknarsérfræðingur hjá siðfræðistofnun. Hann segir segir kjörna fulltrúa bera ábyrgð og þeir hafa brugðist því þeir kusu að bregðast ekki við. Skýrslan sýni að ekki var vandað til verka, eftirlitið, stjórnsýslan og pólitíkin hafi...
feb 9, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Auðvitað á að stöðva starfsemi þar sem öll umgjörð er í molum. Ályktun Landverndar er afdráttalaus: Stjórn Landverndar hvetur Alþingi og ráðherra til að bregðast við ábendingum Ríkisendurskoðunar og banna frekari vöxt á fiskeldi í sjókvíum þar til endurbótum á lögum...
feb 8, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við hjá IWF viljum að útgáfa nýrra leyfa fyrir sjókvíaeldi verði stöðvuð nú þegar og útsetning nýrra eldisseiða í sjókvíar hætt. „Staðan er þannig núna að þetta er iðnaður sem er nánast án eftirlits, það er ekki verið að vakta starfsemina. Þannig að það er fullkomlega...