maí 26, 2024 | Eftirlit og lög
Í tilefni greinar matvælaráðherra höldum við áfram að rifja upp sögu starfsmanna ráðuneyta við gerð lagafrumvarpa um sjókvíaeldi. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi á Íslandi, sem kom út í fyrra, var vakin athygli á því að starfsmaður ráðgjafarfyrirtækis sem...
maí 25, 2024 | Eftirlit og lög
Rifjum þetta upp þessa frétt Heimildarinnar í tilefni af furðulegri grein matvælaráðherra á Vísi: Skrifstofustjóri sem stýrði sviði fiskeldis í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu var í margs konar samskiptum við ráðgjafa hjá Arnarlaxi í aðdraganda setningar nýrra...
feb 21, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Svona vinna sjókvíaeldisfyrirtækin. Kaupa til sín stjórnmálamenn og starfsfólk ráðuneyta. Tilgangurinn er augljós. Að hafa áhrif á laga- og reglugerðaumhverfi iðnaðarins. Það er sorgleg staða fyrir íslenskt samfélag að þetta fái að viðgangast. Málavextir eru þeir að...