feb 21, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Svona vinna sjókvíaeldisfyrirtækin. Kaupa til sín stjórnmálamenn og starfsfólk ráðuneyta. Tilgangurinn er augljós. Að hafa áhrif á laga- og reglugerðaumhverfi iðnaðarins. Það er sorgleg staða fyrir íslenskt samfélag að þetta fái að viðgangast. Málavextir eru þeir að...
feb 10, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Gömul vinnuregla vandaðra fjölmiðla hljómar um það bil svona: Ef einhver segir manni að það sé sól úti en annar að það sé rigning, þá á ekki að segja frá báðum fullyrðingum heldur kíkja út um gluggann og athuga sjálfur hvað er rétt og skrifa því næst fréttina. Stóru...
feb 10, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
SFS lætur ekki að sér hæða og ræsir skrímsladeild sina. Hvert á þetta vanhæfi að vera? Að vilja vernda villta íslenska laxinn gegn því að hann skaðist varanlega af völdum sjókvíaeldis? Hagsmunagæslufólk sjókvíaeldisfyrirtækjanna virðist ekki átta sig á að það er...