Hér er sláandi frétt úr norska ríkissjónvarpinu sem sýnir hvernig heilu sjókvíarnar og annað drasl úr sjókvíaeldi er að hlaðast upp í náttúrunni í Noregi: leiðslur, kaðalbútar, alls kyns rör og einangrunarplast. Sjókvíaeldisfyrirtækinn þykjast svo ekki kannast við...
Mjög mikið magn af litlum plasthringjum hefur rekið á fjörur í Rogalandi í Suður Noregi undanfarna daga. Aðstoðarumhverfisstjóri héraðsins telur að magnið sé í milljónum og segir að böndin berast að þremur seiðaeldisstöðvum sem Marine Harvest rekur á svæðinu. Málið er...