ágú 17, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þegar smellt er á hlekkinn sem hér fylgir er hægt að skoða ýmsar upplýsingar um Umhverfissjóð sjókvíaeldis. Skilgreint markmið sjóðsins er að „lágmarka umhverfisáhrif af völdum sjókvíaeldis“. Sjóðurinn greiðir kostnað við rannsóknir vegna burðarþolsmats, vöktunar og...
jún 8, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Fóðrinu er til dæmis blásið um mörg hundruð metra löng plaströr i kvíarnar. Það er auðvelt að gera sér í hugarlund míkróplastagnirnar sem losna við þá stöðugu notkun og berast þannig með fóðrinu ofan í eldislaxinum og út í lífríkið Í umfjöllun Fréttablaðsins....