sep 9, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Veftímarit bandaríska útivstarvöruframleiðandans Patagonia var að birta þessa grein um stöðu baráttunnar fyrir vernd villtra laxastofna hér á Íslandi. Í þessari grein ræðir blaðamaður The Clenest Line, vefrits Patagonia um umhverfismál, við Jón Kaldal frá IWF og...
sep 6, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Þar sem villtir laxastofnar eiga í vök að verjast hefur eitthvað farið alvarlega úr skorðum í umgengni mannkyns við náttúruna. Laxeldi í opnum sjókvíum mengar hafið og ógnar lífríki alls staðar þar sem það er stundað....
maí 21, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Íslensk náttúruverndarfélög ásamt bandaríska útivistarvöruframleiðandanum Patagonia fengu þessa heilsíðuauglýsingu birta í Fréttablaðinu í dag. Stöndum vörð um villta laxastofna!...
apr 1, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Þann 10. apríl verður heimsfrumsýnd hér á Íslandi merkileg heimildarkvikmynd sem bandaríski útivistarvöruframleiðandinn Patagonia framleiðir. Myndin heitir Artifishal og fjallar um hvernig villtir laxastofnar um allan heim eiga undir högg að sækja vegna ágangs...