júl 5, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Bandaríski umhverfisverndarsinninn Yvon Chouinard er með mikilvæg skilaboð til þjóðarinnar. „Íslendingar hafa tækifæri til að gera það rétta í fiskeldismálum en þeir eru ekki að því núna.“ Chouinard er eigandi útivistarvörufyrirtækisins Patagonia, sem var...
júl 2, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fylkisþingið í Tierra del Fuego, syðsta héraði Argentínu, hefur fest í lög bann við sjókvíaeldi á laxi. Þar sem hafsvæðið við þennan syðsta odda landsins er eina mögulega svæðið til að setja niður sjókvíar þýðir þetta í raun og veru að Argentína er fyrsta landið í...
nóv 18, 2019 | Vernd villtra laxastofna
For our friends who can not read Icelandic. The Icelandic National Broadcasting Service RÚV covers the delivery of a petition to stop new permits for open pen salmon farms: „Around 180,000 people from all over Europe have signed a call for the Icelandic...
nóv 18, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Forseti Alþingis hittir naglann á höfuðið í þessari frétt RÚV af afhendingu undriskrifta gegn sjókvíaeldi í dag: „Og svo auðvitað bara okkar skyldu til að varðveita tegundafjölbreytileika, að ég tali ekki um að passa upp á þessa einstöku skepnu laxinn, sem við búum...
nóv 18, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Fulltrúar IWF voru í hópi íslenskra náttúruverndarsamtaka sem fóru ásamt fulltrúum frá Patagonia á fund forseta Alþingis, Steingríms. Sigfússonar, í dag og afhentu áskorun sem ríflega 180 þúsund manns hafa skrifað undir um að útgáfu leyfa til sjókvíaeldis verði hætt....