Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Hækkandi sjávarhiti vegna loftslagsbreytinga veldur stórelldum laxadauða í Kanada

Hækkandi sjávarhiti vegna loftslagsbreytinga veldur stórelldum laxadauða í Kanada

nóv 21, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá

Glæný frétt á fagmiðlinum IntraFish (áskrift nauðsynleg). Annað stófellt umhverfisslys í sjókvíaeldi hefur orðið við Kanada þar sem hundruð þúsunda fiska hafa drepist í kvíum. Enn er verið að hreinsa svæði þar sem hátt í þrjár milljónir fiska drápust við Nýfundnalan...
Ógeðslegt ástand við strendur á Nýfundnalandi eftir gríðarlegan laxadauða í sjókvíum Mowi

Ógeðslegt ástand við strendur á Nýfundnalandi eftir gríðarlegan laxadauða í sjókvíum Mowi

okt 30, 2019 | Mengun

Hroðalegt er nú um að litast meðfram ströndinni þar sem þrjár milljónir eldislaxa drápust í sjókvíum við Nýfundnaland. Þykkt hvítt lag af rotnandi leifum laxins þekur strandlengjuna og fitubrák flýtur frá kvíunum. Er ljóst að þarna hefur orðið meiriháttar...
Laxadauði Mowi í einu stórslysi við Nýfundnaland var meira en þrítugföld stofnstærð íslenska laxastofnsins

Laxadauði Mowi í einu stórslysi við Nýfundnaland var meira en þrítugföld stofnstærð íslenska laxastofnsins

okt 12, 2019 | Dýravelferð

Þetta er hroðalegt. 2,6 milljón eldislaxa drápust í sjókvíum Mowi við Nýfundnaland. Til að setja þetta í samhengi er allur íslenski villti laxastofninn um 80 þúsund fiskar. Skv. frétt kanadíska miðilsins Globalnews: More than a month after a mass salmon die-off was...
Norski sjókvíaeldisrisinn Mowi svipt starfsleyfum í Kanada vegna griðarlegs laxadauða og brota á reglum

Norski sjókvíaeldisrisinn Mowi svipt starfsleyfum í Kanada vegna griðarlegs laxadauða og brota á reglum

okt 12, 2019 | Dýravelferð

Sjávarútvegsráðherra Nýfundnalands hefur fellt niður leyfi laxeldisrisans Mowi á því svæði þar sem félagið stendur nú í stórfelldu hreinsunarstarfi eftir að svo til allur lax drapst í sjókvíum þess. Félagið hafði gefið upp að 1,8 milljón laxa gæti hafa drepist en...
Mikil mengun þrátt fyrir hreinsunaraðgerðir eftir mikinn laxadauða í sjókvíaeldisstöð við Nýfundnaland

Mikil mengun þrátt fyrir hreinsunaraðgerðir eftir mikinn laxadauða í sjókvíaeldisstöð við Nýfundnaland

okt 3, 2019 | Mengun

Sóðaskapurinn og virðingaleysið gagnvart umhverfinu er með miklum ólíkindum í sjókvíaeldisiðnaðinum. Sjómenn og íbúar á Nýfundnalandi eru eðlilega verulega áhyggjufullir yfir þessum aðförum eldisrisans Mowi við tiltekt eftir að nánast allur fiskur drapst í sjókvíum í...

Efnisflokkar

  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund