jan 5, 2024 | Erfðablöndun
Áfram heldur að síga verulega á ógæfuhliðina í Noregi þar sem eldislax hefur nú blandast 67,2% villtra laxastofna. Myndin sem hér fylgir sýnir hversu hrikaleg staðan er orðin. Gulu, appelsínugulu og rauðu punktarnir eru merki um þá staðbundnu stofna sem hafa skaðast....