sep 19, 2024 | Dýravelferð
Meiriháttar neyðarástand er í sjókvíum við Norður-Noregs vegna „sprengingar“ í fjölda laxalúsar segir í meðfylgjandi frétt norska ríkissjútvarpsins NRK. Í fréttinni kemur fram að sjókvíaeldisfyrirtækin hafi verið „gripin í bólinu“ óundirbúin fyrir þetta skelfileg...
sep 5, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Mikilvægt er að fólk átti sig sem fyrst á því að hugmynd Róberts Guðfinnssonar og Árna Helgasonar verktaka á Ólafsfirði um sjókvíaeldi í Eyjafirði og fjörðum Tröllaskaga er fullkomlega óraunhæf. Líklega liggur eitthvað annað að baki en raunverulegur áhugi á að ráðast...
jan 5, 2024 | Erfðablöndun
Erfðablöndun eldislax sem sloppið hefur ur sjókvíaeldi við villta laxastofna í Noregi heldur áfram að vaxa samkvæmt nýjustu rannsóknum norsku Hafrannsóknastofnunarinnar og norsku Náttúrufræðistofnunarinnar (NINA). Ástandið hefur snarversnað frá 2016 og er ógnvænlegt...