maí 6, 2024 | Dýravelferð
48,7% Næstum því annar hver eldislax sem norski sjókvíaeldisrisinn Mowi slátraði í fyrstu viku apríl var svo illa farinn af vetrarsárum að hann var flokkaður sem „framleiðslufiskur“. Það þýðir að ekki er hægt að gera úr honum flök. Í staðinn skera...
apr 25, 2024 | Dýravelferð
Sníkjudýrið kudoa hefur fundist i fyrsta skipti í þorski við Noreg. Sníkjudýrið gæti orðið að meiri háttar vandamáli nái það útbreiðslu meðfram strandlengjunni segir í meðfylgjandi frétt. Mowi, móðurfélag Arctic Fish á Vestfjörðum, hefur glímt við þetta skæða kvikindi...
apr 10, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Síðastliðið haust varð vendipunktur í umræðu um sjókvíeldi á heimsvísu. Mögulega áttuðu sig ekki allir á því á þeim tímapunkti, en þessi kaflaskil eru að verða skýrari og skýrari þegar horft er um öxl. Fram að þessum vatnaskilum hafði sjókvíaeldisfyrirtækjunum tekist...
apr 7, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Það er að þrengjast að sjókvíaeldi um allan heim. Ástæðan er einföld. Skaðinn sem þessi iðnaður veldur á umhverfinu, lífríkinu og hörmuleg meðferð á eldisdýrunum eru atriði sem öll eru óásættanleg. Sjö norsk náttúruverndarsamtök hafa skrifað stjórnvöldum til að...
mar 19, 2024 | Dýravelferð
Aldrei hafa fleiri eldislaxar drepist í sjókvíum við Noreg en í fyrra. Dauðshlutfallið þar var 16,7 prósent en hér við land var það um 23 prósent í þessum grimmdarlega iðnaði. Í nýrri skýrslu frá norsku Dýralæknastofnuninni kemur fram að ástandið var mjög misslæmt...