mar 19, 2018 | Erfðablöndun
Mikið uppnám er í Noregi í kjölfar sýninga norska ríkissjónvarpsins á heimildaþáttum um grafalvarlega stöðu villtra laxastofna í landinu. Villtum laxi hefur fækkað um helming í Noregi og er meginorsökin rakin til umhverfisáhrifa frá stórfelldu sjókvíaeldi á laxi. Við...
ágú 17, 2017 | Erfðablöndun
Hér er grein úr Fiskifréttum varðandi hættur á laxeldi í opnum sjókvíum í Noregi. Nefndin kemst að þeirri niðurstöðu að slysasleppingar frá sjókvíaeldi á laxi sé langstærsta ógnin við villtu laxastofnana í Noregi. Skv. frétt Fiskifrétta: „Mikil ógn steðjar að...
júl 24, 2017 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norðmenn ráðast í umfangsmiklar fjárfestingar í laxeldi á landi. https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/a.287660261701544/287660045034899/?type=3&theater...