sep 17, 2019 | Erfðablöndun
Að minnsta kosti 10 þúsund eldislaxar sluppu í gær þegar átti að fara með þá til slátrunar í Noregi. Auðvitað leita þeir upp ár og valda þar usla meðal villtra stofna á viðkvæmum tíma. Þetta eru því miður hversdagslegar fréttir í þessum ömurlega iðnaði. Tusenvis av...
júl 11, 2019 | Erfðablöndun
Síðasta sunnudag sluppu 49.000 eldislaxar frá sjókvíaeldisstöð við Bindal í Noregi. Einn eigenda stöðvarinnar er fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Noregs, Lisbeth Berg Hansen. Stór skráð sleppislys á borð við þetta eiga sér reglulega stað í Noregi. Til að setja þennan...
jún 4, 2019 | Erfðablöndun
Erfðablöndun eldislax við villta laxastofna hækkar á milli ára í Noregi. Í skýrslu sem Norska náttúrufræðistofnunin var að birta kemur fram að 67 prósent af 225 villtum laxastofnum sem voru rannsakaðir bera merki erfðablöndunar. Þar af eru 37 prósent stofna í slæmu...
maí 31, 2019 | Dýravelferð
Eldislax er enn að drepast í stórum stíl í sjókvíum við Noreg vegna þörungablóma. Sjókvíaeldisfyrirtækin hér við land hafa einnig glímt við fiskidauða á undanförnum mánuðum, rétt eins og þau gerðu í fyrra. Samkvæmt umfjöllun SalmonBusiness: „New data from The...