jan 5, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í fyrra voru framleidd um 30.000 tonn af laxi í opnum sjókvíum við Ísland. Í Noregi stefna tvö fyrirtæki að því að framleiða árlega tæplega tvöfalt það magn á landi. Með skattlagningu og mögulegum ívilnunum er hægt að beina þessum iðnaði í umhverfisvænni lausnir en þá...
mar 13, 2020 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Ný norsk úttekt sýnir að kolefnisfótspor eldislax úr sjókvíum er fimm sinnum hærra en þorsks. Þar að auki er sjókvíaeldislaxinn með 25 prósent hærra kolefnisfótspor en kjúklingur sem ræktaður er í Evrópu. Í skýrslunni kemur fram að kolefnisfótspor sjókvíaeldislax...
mar 5, 2020 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í Noregi eru verð fyrir ný framleiðsluleyfi á hafssvæðum og stjórn eldra sjókvíaeldis loks orðin með þeim hætti að reynt er að minnka skaðann sem þessi iðnaður veldur á umhverfi og lífríkinu. Iðnaðurinn hefur borið sig illa yfir þessu en náttúrurverndarsamtökum finnst...
feb 25, 2020 | Dýravelferð
Umhverfisstofnun Noregs krefst þess að sjókvíaeldisfyrirtækin taki þegar í stað upp ný fuglavænni net til að verja kvíarnar ofan sjávar. Þúsundir sjófugla drepast í Noregi á hverju ári þegar þeir flækjast í netunum. Við vörum við myndunum sem fylgja þessari frétt....
feb 20, 2020 | Dýravelferð
Í fyrra drápust 59,3 milljónir laxa í sjókvíum við Noreg. Til samanburðar drápust árin þar á undan um 53 milljónir laxar í kvíum hvert ár. Mikill þörungablómi í hafi er skýringin hækkuninni milli ára en um átta milljónir laxa köfnuðu í sjókvíum af þeim sökum í fyrra....