jan 3, 2022 | Erfðablöndun
Rannsóknir norskra og sænskra vísindamanna staðfesta að erfðamengun frá norskum sjókvíaeldislaxi er útbreidd í villtum laxastofnum í ám í Svíþjóð. Erfðablöndunin hefur veruleg áhrif á getu villtra stofna til að komast af í náttúrunni. Sænsku árnar eru víðsfjarri...
des 17, 2021 | Erfðablöndun
Staðfest hefur verið með rannsóknum að norskur sjókvíaeldislax hefur gengið í ár í Svíþjóð og blandast þar villtum stofnum. Þetta eru ár sem eru langt frá norsku sjókvíunum, en reglulega má sjá fulltrúa sjókvíaeldisfyrirtækjana halda því fram að þetta geti ekki gerst....
des 10, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Ný vísindarannsókn hefur leitt í ljós að eldislax, sem vex ónáttúrulega hratt, breytir öllu lífríki þeirra vatnsfalla sem hann nær bólfestu í. Hingað til hefur verið einblínt á skaðann af erfðablöndun eldislaxa við villta laxastofna en þessi nýja rannsókn sýnir að...
nóv 23, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Norska vísindaráðið um villta laxastofna birti í dag ársskýrslu sína og hún er ekki fallegur lestur. Enn syrtir í álinn fyrir villta laxinn og eftir sem áður er stærsti skaðvaldurinn sjókvíaeldi á laxi. Laxalúsin er meiriháttar vandamál í sjókvíaeldinu og erfðablöndun...
nóv 18, 2021 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Í pistli ritstjóra Salmon Business, sem jafnframt stýrir norsku systurvefsíðunni Ilaks, en báðar vefsíður eru í fararbroddi þegar kemur að umfjöllun um laxeldi á heimsvísu, segir Aslak Berge að staðan sé einföld: vegna umhverfisáhrifa sjókvíaeldis verði þeir sem vilja...