jan 18, 2024 | Erfðablöndun
Erfðablöndun við eldislax skaðar getu villtra laxastofna til að lifa af í náttúrunni. Það eru hinar vísindalegu staðreyndir málsins. Í frétt frá norsku náttúrurannsóknastofnuninni segir: The Norwegian Institute for Nature Research (NINA) and the Institute of Marine...
jan 14, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Ef ekki væru sett litarefni í fóður eldislax þá væri hold hans ljósgrátt. Norska ríkissjónvarpið (NRK) segir frá því í meðfylgjandi frétt að á undanförnum árum hefur þurft að snarauka magn litarefnanna til að ná fram rauðbleika litnum í eldislöxunum í sjókvíunum....
jan 7, 2024 | Dýravelferð
Norðmaðurinn Rune Jensen kjöldregur Gunnar Davíðsson og skorar á hann í sjónvarpskappræður í Noregi, þar sem báðir starfa. Gunnar hélt því fram í viðtali við Fiskifréttir að sjókvíaeldi á laxi væri vistvæn framleiðsla. Sjókvíaeldisfyrirtækjum hefur verið bannað að...
jan 6, 2024 | Erfðablöndun
„Tölurnar sem eru tilkynntar eru ekki í samræmi við raunverulegan fjölda sem sleppur,“ segir Frank Bakke-Jensen, stjórnandi Norsku Fiskistofunnar í viðtali við Dagens Næringsliv. Bakke-Jensen bendir þessu til staðfestingar á fyrirliggjandi dæmi um að...
jan 5, 2024 | Erfðablöndun
Erfðablöndun eldislax sem sloppið hefur ur sjókvíaeldi við villta laxastofna í Noregi heldur áfram að vaxa samkvæmt nýjustu rannsóknum norsku Hafrannsóknastofnunarinnar og norsku Náttúrufræðistofnunarinnar (NINA). Ástandið hefur snarversnað frá 2016 og er ógnvænlegt...