des 14, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Magnús Þór Hafssteinsson ræddi á Útvarpi Sögu í gær stöðu villta laxastofnsins og áhrif sjókvíaeldis á laxi í opnum sjókvíum á umhverfið og lífríkið við Jón Kaldal frá IWF og Elvar Örn Friðriksson frá NASF á Íslandi. Magnús Þór þýddi frábæra bók norsku blaðakonunnar...
sep 4, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Þetts er skýrt. Afgerandi meirihluti þjóðarinnar er mótfallinn sjókvíaeldi, enda er það óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Meirihluti landsmanna, eða 55,6 prósent, er neikvæður gagnvart laxeldi í opinni sjókví samkvæmt könnun sem Northatlanticsalmonfund lét...
ágú 11, 2021 | Dýravelferð, Greinar
Enn hefur ekkert heyrst frá Matvælastofnun sem á að hafa eftirlit með sjókvíaeldi hér við land. Í þessari grein sem birtist í Fréttablaðinu fer Elvar vel yfir af hverju sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. „400.000 laxar í íslenskum sjókvíum...
jún 18, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Þetta er mjög jákvætt skref í verndun villta laxins. Með þessum samningnum, sem NASF hefur gert, má gera ráð fyrir að allt að fimm hundruð laxar eiga meiri möguleika á að komast á hrygningastöðvar í stað þess að enda í netunum. Skv. frétt Morgunblaðsins: „Færri...
mar 15, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
69 prósent Íslendinga telja að koma eigi fram á umbúðum eldislax hvort hann komi úr sjókvíaeldi eða landeldi. Þetta kemur fram í könnun sem Gallup gerði fyrir okkur í IWF, Laxinn lifir og NASF. Eins og bent er á í fréttinni er stórmál fyrir okkur sem er umhugað um...