nóv 3, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Nýr meirihlutaeigandi sjókvíaeldisfyrirtækisins Arctic Fish heitir Mowi, og er stærsta laxeldisfyrirtæki heims. Umfang þess er svo mikið að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki eru samanlög eins og dvergur við hlið þess. Mowi hefur skilið eftir sig slóð eyðileggingar alls...
maí 28, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Það er ansi langt seilst að kalla eldislax sem er alinn á sojabaunum og litarefnum til að holdið verði bleikt „100% náttúrulega“ afurð. Þetta leyfa sér þó framleiðendur íslensks drykks sem Stundin fjallar um. Eldislaxinn fá framleiðendurnir frá Mowi, stærsta...
maí 5, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Umfjöllun Stundarinnar í tilefni að viðtalinu sem birtist í síðustu viku við Norðmanninn Atle Eide, sem er þungavigarmaður í norska eldisiðnaðinum. Hann segir að ný tækniþróun og krafa um sjálfbæra framleiðslu muni binda enda á framleiðslu á eldislaxi í sjókvíum. „Við...
apr 6, 2021 | Dýravelferð
Milljónir eldislaxa hafa drepist í sjókvíum við strendur Chile á undanförnum vikum. Skelfingarástand hefur skapast þar sem þörungablómi hefur kæft fiskana. Það er ömurleg aðferð við matvælaframleiðslu þar sem velferð eldisdýranna er látin gjalda fyrir gróðravon...