okt 29, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Umgjörð stjórnvalda er í molum og innra starf þessa fyrirtækis er það líka. Um það þarf ekki að rökræða. Eldislax syndir útum rifin net sjókvíar sem sem fyrirtækið trassar að hafa neðansjávareftirliti með, eldislaxinn er kynþroska vegna þess að fyrtækið er ekki með...
okt 18, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims og móðurfélag Arctic Fish, MOWI, hefur óskað eftir því að fá að vita fyrirfram um óboðaðar eftirlitsheimsóknir að sjókvíum þess í Noregi. Þessi fyrirtæki virðast halda að þau eigi að komast upp með að fá afslátt af kerfi sem er nú...
sep 26, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum tökum undir með Náttúrugriðum. Forsvarsmenn Arctic Fish eiga að bera ábyrgð á því að þeir kusu að haga rekstri fyrirtækisins með þeim hætti að hér varð stórfellt umhverfisslys. Arctic Sea Farm og forsvarsmenn þess eiga að sæta...
ágú 29, 2023 | Erfðablöndun
Þetta er staðan. Vaðandi eldislax í ám á Vestfjörðum og líka í landshlutum víðsfjarri eldissvæðunum. Svo vilja þessi fyrirtæki auka sjókvíaeldi við Ísland. Auðvitað á að stoppa þessa vitleysu með því að hætta útgáfu nýrra leyfa og setja inn sólarlagsakvæði um...