nóv 23, 2024 | Dýravelferð
Sjókvíaeldi á laxi er einhver versta dýravelferðmartröð sem hægt er að hugsa sér. Svona fréttir og myndir eru nú í norskum fjölmiðlum dag eftir dag. Eldislaxarnir geta ekki flúið frá marglyttum sem fylla firðina og stráfalla fastir í sjókvíunum. Hverjir vilja borða...
nóv 23, 2024 | Dýravelferð
Hrikalegur dauði hefur verið í sjókvíum við Noreg á þessi ári og í fyrra á völdum marglyttna. Eldislaxarnir geta ekki flúið undan þeim, eru fastir í netapokunum. Í frétt NRK segir: I løpet av tre og en halv uke har Grieg Seafood registrert 126.242 døde fisker på...
nóv 4, 2024 | Dýravelferð
Svona er ástandið í norsku sjókvíaeldi um þessar mundir. Marglyttur fylla firði og brenna eldislax sem kemst ekki undan þeim innilokaður í netapokunum. Sjókvíaeldisfyrirtækin hafa engin ráð til að verja eldisdýrin. Afleiðingarnar eru gríðarlegur dauði þeirra í...
feb 16, 2022 | Dýravelferð
Í þessu viðtali við Austurfrétt talar Sigfinnur Mikelsson sem hefur reynslu af sjókvíaeldi á Austfjörðum. Hann bendir á að sporin hræða, þörungarblómi og ýmsar staðbundnar aðstæður hafa ítrekað valdið miklum búsifjum í eldinu: „Vorið 1997 drapst svo til allur stærsti...
des 3, 2021 | Dýravelferð
Aðstæður eldislaxanna í sjókvíunum í Reyðarfirði, þar sem blóðþorri greindist, voru svo slæmar að ónæmiskerfi þeirra brast og veira sem hefði átt að vera þeim meinlaus stökkbreyttist í banvænan sjúkdóm. Þetta er kenning dýralæknis fisksjúkdóma hjá MAST, sem bendir...