Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Marglyttublómi drepur þúsundir laxa við strönd Skotlands, rotþef leggur yfir nærliggjandi þorp

Marglyttublómi drepur þúsundir laxa við strönd Skotlands, rotþef leggur yfir nærliggjandi þorp

okt 20, 2021 | Dýravelferð

Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Skaðar umhverfið og lífríkið og aðstæður eldisdýranna eru ömurlegar eins og þessi frétt skosku fréttaveitunnar stv minnir okkur óþyrmilega á: Thousands of salmon have been killed in a mass mortality event at...
Marglyttublómi veldur stórfelldum fiskidauða í sjókvíum í Reyðarfirði

Marglyttublómi veldur stórfelldum fiskidauða í sjókvíum í Reyðarfirði

sep 17, 2021 | Dýravelferð

Hörmungarnar í sjókvíunum hér við land taka engan enda. Þetta er viðvarandi ástand í þessum ömurlega iðnaði þar sem velferð eldisdýranna er látin mæta afgangi. Fyrir innan við 20 árum þurrkuðu marglyttur út sjókvíaeldi sem Samherji var með í Mjóafirði. Þetta var allt...
Hörmungarnar vegna þörungablómans í N. Noregi halda áfram að aukast

Hörmungarnar vegna þörungablómans í N. Noregi halda áfram að aukast

maí 31, 2019 | Dýravelferð

Eldislax er enn að drepast í stórum stíl í sjókvíum við Noreg vegna þörungablóma. Sjókvíaeldisfyrirtækin hér við land hafa einnig glímt við fiskidauða á undanförnum mánuðum, rétt eins og þau gerðu í fyrra. Samkvæmt umfjöllun SalmonBusiness: „New data from The...
Fiskeldi í sjó eykur vöxt hættulegra marglyttustofna

Fiskeldi í sjó eykur vöxt hættulegra marglyttustofna

mar 4, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá

Einn helsti sérfræðingur heims segir í meðfylgjandi frétt að vísbendingar séu um að fiskeldi í sjó auki vöxt banvænna marglyttustofna. „Þetta er vítahringur þar sem fiskeldi í sjó gerir vandann verri sem aftur hittir svo það sjálft fyrir,“ segir Dr Lisa-Ann Gershwin....
Síða 2 af 2«12

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund