des 30, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Íslenski náttúruverndarsjóðurinn mun lika kæra ákvörðun lögreglustjóraembættisins á Vestfjörðum enda er hún óskiljanleg. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur ekki skýrt hvað hann telur að hafi valdið því að eldislaxar sluppu úr sjókví Arctic Fish en samkvæmt orðum...
des 21, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun liggur skýrt fyrir að eldislaxarnir sluppu vegna þess hversu illa var staðið að verki hjá Arctic Fish. Um það er ekki einu sinni deilt. Í lögum um fiskeldi kemur fram að það varði framkvæmdastjóra og stjórnarmenn...