apr 18, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þetta getur ekki verið skýrara af hálfu ríkissaksóknara: „Almenningur allur hefur hagsmuni af því að villtum ferskvatnsfiskstofnum sé ekki spillt með neikvæðum vistfræðiáhrifum. „telur ríkissaksóknari að refsiábyrgð hvíli á stjórnarmönnum og framkvæmdarstjóra þegar...
jan 30, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við ætlum rétt að vona að meðferð lögreglustjórans á Vestfjörðum sé ekki lýsandi fyrir vinnubrögð annarra lögreglustjóraembætta á landinu. Skv. frétt Vísis: Ríkissaksóknara bárust 27 kærur vegna ákvörðunar lögreglustjórans á Vestfjörðum að fella niður rannsókn á...
jan 29, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Að mati Matvælastofnunar var innra eftirliti ábótavant og ekki var farið að verklagsreglum sem félagið hafði sett sér við slátrun sem leiddi til umfangsmikils stroks á eldisfiski,“ segir í frétt Vísis. Þetta mat MAST er ekki skrítið í ljósi þess að starfsmenn...
des 21, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun liggur skýrt fyrir að eldislaxarnir sluppu vegna þess hversu illa var staðið að verki hjá Arctic Fish. Um það er ekki einu sinni deilt. Í lögum um fiskeldi kemur fram að það varði framkvæmdastjóra og stjórnarmenn...