maí 16, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Þetta veggspjald fór í dag upp á fjölmörg skilti við götur sem liggja að Austurvelli. Skilaboðin eru einföld. Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar lífríki Íslands. Það er í höndum Alþingismanna að ganga þannig frá lögum um fiskeldi að þeirri ógn verði aflétt. Með því að...
jan 7, 2019 | Vernd villtra laxastofna
„Við munum gera mjög alvarlegar athugasemdir við þessi drög og ef þetta fer svona fram eins og þarna þá eru menn auðvitað bara að efna til stríðs um þessi mál. Þarna er framtíð íslenskra laxastofna undir,“ segir Jón Helgi Björnsson formaður Landssambands veiðifélaga...