maí 1, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
The Icelandic Wildlife Fund hefur skilað til atvinnuveganefndar Alþingis umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi. Umsögnina má lesa í heild í meðfylgjandi viðhengi en þetta er lykilatriði: Opnar sjókvíar eru hvarvetna til...
apr 9, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Síðastliðinn föstudag var þetta þingskjal lagt fram: „Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi“. Þarna eru ýmis atriði sem orka tvímælis. Mjög mikilvægt er að rýna málið vel og senda í kjölfarið alþingi ábendingar um það sem ber að...