apr 21, 2024 | Eftirlit og lög
„Innrás zombie laxanna“ Þetta er fyrirsögn fréttaskýringar sem birtist í Der Spiegel í dag um sjókvíaeldisiðnaðinn á Íslandi. Heimurinn er að vakna og átta sig á því hversu miklum skaða þessi starfsemi veldur á umhverfinu, lífríkinu og eldisdýrum sínum. Mikil tíðindi...
apr 20, 2024 | Eftirlit og lög
Við styðjum breytingartillögu frá Gísla Rafni Ólafssyni Pírata við við frumvarp til laga um lagareldi: „7. gr. orðist svo: Til verndar villtum laxi er eldi laxfiska í sjókvíum óheimilt við strendur landsins.“...
apr 19, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta frumvarp var unnið á vakt Svandísar Svavarsdóttur og Katrínar Jakobsdóttir í Matvælaráðuneytinu. Það má aldrei verða að lögum. Frumvarpið er svik við náttúru og lífríki Íslands. Í því fellst óafturkræft framsal á sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar. Við neitum...
apr 14, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við skorum á Alþingi Íslands að hafna frumvarpi Matvælaráðherra um lagareldi. Kafli þess um sjókvíeldi á laxi veldur gríðarlegum vonbrigðum. Frumvarpið mætir ekki lágmarkskröfum um vernd umhverfis og lífríkis Íslands og heimilar að auki sjókvíaeldisfyrirtækjunum að...