feb 27, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Sjö umhverfisverndarsamtök, Landvernd, Eldvötn, Fjöregg, Fuglavernd, Náttúruverndarsamtök Austurlands, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Ungir umhverfissinnar, hafa kvartað til eftirlitsnefndar Árósasamningsins vegna breytinga á lögum um fiskeldi. „Í...
jan 22, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í frumvarpsdrögum sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um fiskeldi er ekki gert ráð fyrir að eftirlit verði hert með þessari stafsemi. Staðan er núna sú að einn starfsmaður MAST hefur eftirlit með öllu fiskeldi í landinu og hefur hann aðsetur á Selfossi, sem er...
jan 18, 2019 | Erfðablöndun
Mikilkvæg ábending hér: „Það er komið annað hljóð í strokkinn hjá talsmönnum norskra sjókvíaeldisfyrirtækja, líkt og sjá má í umsögn SFS (sem er nýr talsmaður Landssambands Fiskeldisstöðva) við nýleg frumvarpsdrög ráðherra. Nú er því ekki lengur haldið fram...
des 5, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við hjá IWF erum í breiðfylkingunni að baki þessari kvörtun. Málsmeðferðin öll er Alþingi til lítils sóma. Sjá umfjöllun RÚV: „Fjögur náttúruverndarsamtök, veiðifélög og veiðiréttarhafar hafa kvartað til ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, vegna nýlegra lagabreytinga...
nóv 2, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Egill Helgason skrifar hér tilfinningaríkan pistil um þá skelfilegu stöðu sem mannkyn stendur frammi fyrir: „Við erum erum semsagt í óða önn að eyða lífi sem hefur þróast í milljónir ára,“ segir hann í tilefni af skýrslu World Wildlife Fund þar sem er greint frá því...