feb 6, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Stundin segir frá því í nýjasta tölublaði sínu að Arnarlax vill fá 14.500 tonna sjókvíaeldiskvóta frítt til viðbótar við þann kvóta sem félagið ræður nú yfir og fékk fyrir ekki neitt. Svipað magn af framleiðslukvóta kostaði um 39 milljarða íslenskra króna í útboði...
jún 22, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Leyfin eru ókeypis á Íslandi en kosta stórfé í Noregi. Þeir sem styðja þetta fyrirkomulag tala ekki fyrir hagsmunum íslensku þjóðarinnar. Skv. umfjöllun Stundarinnar: „Norskt móðurfélag íslenska laxeldisfyrirtækisins Arnarlax, Salmar AS, greiddi tæplega 4,9...