maí 28, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta er vægast sagt athyglisvert. Örfáir einstaklingar og fyrirtæki eru að fá á silfurfati gríðarlega verðmæt framseljanleg leyfi til að gera út á íslenska náttúru. „Ef Ísland myndi selja laxeldiskvóta á sama verði og Norðmenn ætti íslenska ríkið að fá 110 milljarða...