apr 22, 2024 | Eftirlit og lög
Formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir ríkisstjórnina harkalega vegna ákvæðis í frumvarpi um laxeldi þar sem kveðið er á um að laxeldisfyrirtækin fái ótímabundin leyfi til að stunda laxeldi hér á landi. Þetta frumvarp varð til á vakt Svandísar og Katrínar í...
apr 19, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta frumvarp var unnið á vakt Svandísar Svavarsdóttur og Katrínar Jakobsdóttir í Matvælaráðuneytinu. Það má aldrei verða að lögum. Frumvarpið er svik við náttúru og lífríki Íslands. Í því fellst óafturkræft framsal á sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar. Við neitum...
jan 5, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Verð á framleiðslukvóta í sjókvíaeldi á laxi hefur farið stöðugt hækkandi á undanförnum árum í Noregi. Ástæðan er einföld eins og farið er yfir í meðfylgjandi grein fagmiðilsins Salmon Business: „Umhverfisfótsporið er svo stórt, sérstaklega af völdum laxalúsar, í opnu...
okt 21, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hasarinn við afla sem flestra leyfi fyrir sjókvíaeldi hefur aldrei snúist um byggðarsjónarmið eða hagsmuni fjöldans. Gróði örfárra var og er alltaf eina ástæðan. Þetta samhengi kemur glöggt fram í frétt Stundarinnar. Félag stjórnarformanns Arnarlax hefur hagnast...