nóv 22, 2019 | Dýravelferð
Veira sem valdið getur sjúkdómnum brisdrepi í fiskum hefur greinst í laxi úr sjókví Laxa fiskeldis ehf. í Reyðarfirði. Þetta kemur fram í frétt sem var að birtast á vef Matvælastofnunar. Þetta er í fyrsta sinn sem IPN-veiran greinist í laxi á Íslandi. „Þó svo...
des 5, 2017 | Atvinnu- og efnahagsmál
Stjórn Loðnuvinnslunnar, sem er stærsti atvinnurekandi á Fáskrúðsfirði mótmælir harðlega áætlunum um allt að 15.000 tonna fiskeldi í firðinum sem ekki hefur verið metið út frá áhrifum á lífríki fjarðarins. Áskorunin, sem birtist í Fiskifréttum, segir m.a.:...
júl 2, 2017 | Erfðablöndun
Fjögur Veiðifélög á Austfjörðum ætla að höfða mál til að fá starfsleyfi til stórfellds laxeldis í Reyðarfirði afturkallað. Fyrirætlanirnar þýði villtir íslenskir laxastofnar gætu liðið undir lok á örfáum árum. Í frétt RÚV segir m.a.: „Veiðifélag Breiðdæla...