Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Fjallað um blóðþorrasýkingu Laxa fiskeldis í erlendum miðlum. Ekkert heyrist hins vegar í MAST

Fjallað um blóðþorrasýkingu Laxa fiskeldis í erlendum miðlum. Ekkert heyrist hins vegar í MAST

apr 28, 2022 | Dýravelferð

Hér er risafrétt. Laxar hafa staðfest að fyrirtækið þurfi að slátra einni milljón eldislaxa sem það hefur í sjókvíum fyrir austan vegna blóðþorrasýkingar, en blóðþorri er hættulegasta veira sem getur komi upp í sjókvíaeldi. Stórfurðulegt er að ekkert hefur heyrst frá...
Gat á sjókví þar sem blóðþorri geisaði áminning um hörmungar sjókvíaeldis

Gat á sjókví þar sem blóðþorri geisaði áminning um hörmungar sjókvíaeldis

jan 21, 2022 | Erfðablöndun

Finnst ykkur, lesendur góðir, það stjórnmálafólk trúverðugt sem segir að því sé annt um náttúru og lífríki Íslands, um leið og það greiðir götu þessa skelfilega iðnaðar? Frétt RÚV: „Matvælastofnun hefur nú til rannsóknar hvort eldislaxar hafi sloppið úr sjókví Laxa...
Raunveruleiki sjókvíaeldisins: Útlend verksmiðjuskip og fiskisjúkdómar

Raunveruleiki sjókvíaeldisins: Útlend verksmiðjuskip og fiskisjúkdómar

jan 17, 2022 | Dýravelferð

Banvænn veirusjúkdómur og massaslátrun eldisdýranna um borð í útlendu verksmiðjuskipi. Svona er þessi iðnaður, endalaus skakkaföll, fyrir umhverfið, lífríkið og eldisdýrin sem eru geymd við óviðunandi aðstæður. Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu....
Öllum fiski slátrað í sjókvíum í Reyðarfirði vegna skæðrar veirusýkingar

Öllum fiski slátrað í sjókvíum í Reyðarfirði vegna skæðrar veirusýkingar

des 14, 2021 | Undir the Surface

Ekki sér fyrir endann á hörmungunum af völdum blóðþorra í sjókvíaeldinu í Reyðarfirði. Þessi skæðasti veirusjúkdómur sem getur komið upp í löxum grendist í fyrsta skipti hér við land í sjókvíaeldi Laxa í nóvember. Þá var gripið til þess ráðs að slátra upp úr einni...
Blóðþorri hefur greinst í sjókví Laxa fiskeldis í Reyðarfirði

Blóðþorri hefur greinst í sjókví Laxa fiskeldis í Reyðarfirði

nóv 26, 2021 | Dýravelferð

Sú frétt var að berast frá MAST að veira sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi (ISA – Infectious salmon anaemia) hefur greinst í eldislaxi úr sjókví Laxa fiskeldis í Reyðarfirði. Veiran uppgötvaðist við krufningu og sýnatöku í kjölfar vaxandi óútskýrðs...
Síða 1 af 3123»

Efnisflokkar

  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund