okt 29, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Skosk umhverfis- og dýraverndarsamtök kalla nú eftir banni við fjölgun sjókvíaeldisstöðva. Ástæðurnar eru lúsafár í kvíum, fjöldi fiska sem sleppur og mikill fiskidauði. Eru sjókvíaeldisfyrirtækin sökuð um að láta hagnaðarvon ráða ferðinni á kostnað umhverfis,...
sep 27, 2018 | Dýravelferð
Myndskeiðin sem eru tekin undir yfirborði sjókvíanna í þessari fréttaskýringu BBC eru með því hrikalegustu sem sést hafa. Afleiðingar lúsaplágu sem springur út í kvíunum eru skelfilegar fyrir eldisdýrin og svo streymir mýgrútur af lús í sjóinn og leggst þar á villtan...