júl 29, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Stórfelld skógareyðing á sér stað Amazonskóginum, meðal annars til að ryðja land undir ræktun sojabauna sem fara í fóður fyrir eldislax. Norðmenn flytja inn gríðarlegt magn af sojabaunum frá Brasilíu í þessa fóðurframleiðslu. Landrýmið fyrir þá ræktun er á við 238.000...
nóv 7, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Mjög er litið til fiskeldis sem hluta af lausninni við að mæta vaxandi próteinþörf á heimsvísu. Aðföng í fóðrið fyrir eldisfiskinn eru þó ekki einföld og geta skapað alvarleg vandamál eins og er farið yfir í þessari sláandi fréttaskýringu frá Reuters. Eftirspurn...
okt 31, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Í þessari athyglisverðu grein kemur fram að eldislax étur fimm sinnum meira af mat en af honum fæst. Er þar aðeins talinn sá hluti fóðursins sem væri hægt að nýta sem fæðu fyrir fólk. Með öðrum orðum, í laxeldi er verið að búa til lúxusmatvöru úr fæðuflokkum sem væri...
okt 28, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Sláandi skýrsla af hrikalegum starfsaðferðum brasilískra framleiðenda á sojabaunum skekur nú norska fiskeldisgeirann. „Einsog sprengja“ segir í fyrirsögn Dagbladet í dag. Sojabaunir eru stór þáttur í fóðri sem fiskeldisfyrirtækin nota en ný skýrsla af aðferðum...