des 3, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Vaxandi sjókvíaeldi á laxi veldur því að mikilvæg næring er tekin frá þjóðum sem mega alls ekki við frekari fæðuskorti. Í þessari frétt Nature er sagt frá því að eftirspurn fiskeldisfyritækja eftir fiskimjöl er svo mikil að stór hluti afla sem kemur úr sjó við Afríku...
okt 29, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Hugmyndin um að flytja eldislax til Kína frá Íslandi er ótrúleg tímaskekkja. Skoðum aðeins hvað felst í því ferli. Fóðrið sem fiskurinn er alinn á í sjókvíunum er flutt inn til landsins. Stór hluti af því eru sojabaunir sem koma frá Suður-Ameríku. Fiskurinn er alinn á...
okt 18, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Rányrkjan sem fylgir fiskeldisiðnaðinum á heimsvísu er skelfileg og kem verst niður á þeim sem síst skyldi, fátækum í Afríku og Asíu. Í umfjöllun The Herald um skuggahliðar fiskeldisiðnaðarins segir meðal annars: „International investigators today allege that...
sep 6, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Norska laxeldisfyrirtækið Kvarøy Fiskeoppdrett hefur ákveðið að hætta að kaupa fóður sem inniheldur sojabaunir frá Brasilíu. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins bendir á að eftirspurn eftir brasilískum sojabaunum er umfram það sem framleitt er með vottuðum hætti og því sé...
ágú 29, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Það hefur lengi legið fyrir að eldislax er ekki sú hollustuvara sem villtur fiskur er og samkvæmt nýjustu fréttum frá Noregi heldur bilið áfram að breikka. Þannig er hlutfall Omega 3 fitusýra aðeind helmingur af því sem var í eldislaxi. Ástæðan er breyting á...