feb 2, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Huggulegt, eða þannig. Heimildin greinir frá því að móðurfélag Fiskeldis Austfjarða hafi selt skemmdan eldislax í neytendaumbúðir. Í frétt Heimildarinnar kemur m.a. fram: Í tilkynningu frá Måsøval til norsku kauphallarinnar í gær segir fyrirtækið um málið: „Rannsóknin...
jan 16, 2024 | Dýravelferð
Enn á eftir að birta tölur á vef Matvælastofnunar fyrir desember en á ellefu mánuðum 2023 drápust eða var fargað vegna þess að þeir áttu ekki lífsvon, 4,3 milljónir eldislaxa í sjókvíum við Ísland. Það eru 1,4 milljón fleiri eldislaxa en allt árið 2022, sem var þó það...
jan 14, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Ef ekki væru sett litarefni í fóður eldislax þá væri hold hans ljósgrátt. Norska ríkissjónvarpið (NRK) segir frá því í meðfylgjandi frétt að á undanförnum árum hefur þurft að snarauka magn litarefnanna til að ná fram rauðbleika litnum í eldislöxunum í sjókvíunum....
des 20, 2023 | Dýravelferð
Rétt einsog hér á Íslandi er nú mikil umræða í Noregi um hrikalegan dýravelferðarvanda sjókvíaeldisins. Þar drápust fyrra í sjókvíum 16,1% eldislaxa sem fyrtækin settu í netapokana. Hefur dauðinn aldrei verið meiri í sögu sjókvíaeldis við Noreg, hvorki hlutfallslega...
des 12, 2023 | Dýravelferð
Ýmislegt annað furðulegt er í þessu frumvarpi matvælaráðherra en óásættanlegar tillögur um að leyfa áfram hrikalegan dauða eldisdýra án afleiðinga fyrir sjókvíaeldisfyrirtækin. Við munum gera þeim atriðum skil líka. Í viðtali Vísis sagði Jón Kaldal frá IWF m.a:. Í...