mar 18, 2019 | Dýravelferð
Vetrarsár hafa valdið umtalsverðum dauða í sjókvíaeldi við Norður Noreg undanfarið. Þetta er bakteríusýking sem getur verið svo skæð að það þarf að slátra upp úr heilu kvíunum og farga. Fiskurinn er sérstaklega viðkvæmur fyrir þessu þegar sjórinn er kaldastur yfir...
feb 26, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Norska dýralæknastofnunin sendi á dögunum frá sér svarta skýrslu um stöðu heilbrigðismála í fiskeldi í Noregi. Þar kemur meðal annars fram að ekkert gengur að ná tökum á gríðarlegum fiskidauða í laxeldissjókvíum við landið. Í fyrra sagði Per Sandberg,...
feb 6, 2019 | Dýravelferð
Árið 2017 drápust 53 milljónir laxar í norsku fiskeldi. Framleiðslan það ár var 1,2 milljón tonn af fiski. Þetta þýðir að 44,16 laxar hafa drepist fyrir hvert tonn sem var framleitt. Áhættu- og burðarþolsmat Hafró gerir ráð fyrir að við Ísland geti árleg framleiðsla í...
okt 16, 2018 | Dýravelferð
Ömurleg meðferð eldislaxa í opnum sjókvíunum er reglulega til umfjöllunar í norskum fjölmiðlum. Hér er grein sem var birt í morgun á vef norska ríkisútvarpsins um þetta efni. Þar kemur fram að 2017 drápust um 53 milljónir laxa því þeir þoldu ekki vistina í sjókvíunum...