feb 13, 2020 | Dýravelferð
Það er nokkuð ljóst að ekki eru öll kurl komin hér til grafar. Laxadauðinn í sjókvíunum er mögulega 10 sinnum meiri en fyrst var gefið upp. Framundan er svo foráttu slæmt veður á morgun og áframhaldandi hvassviðri um helgina. Þetta lítur ekki vel út. Skv. frétt...
feb 12, 2020 | Dýravelferð
Nú er það staðfest. Verksmiðjuskipið Norwegian Gannet mun sigla með eldislaxinn sem það sýgur upp úr sjókvíum Arnarlax beint til Danmerkur. Skv. frétt Stundarinnar: Eitt þekktasta og fullkomnasta sláturskip í heimi, The Norwegian Gannet, er á leiðinni til landsins til...
feb 11, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Samkvæmt Marine Traffic er verksmiðjuskipið Norwegian Gannet, sem lesendur þessarar síðu ættu að vera að farnir að þekkja, er nú á siglingu til Íslands. Mun það leggja upp að sjókvíum Arnarlax, sjúga upp laxinn sem þar er og slátra um borð. Líklegast er að siglt verði...
feb 11, 2020 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í kjölfar fréttar Morgunblaðsins um helgina um vandræðaástand í sjókvíum Arnarlax sendum við hjá IWF fyrirspurn til MAST og óskuðum eftir skýringum á því af hverju stofnunin hefði svarað fyrirspurn okkar í seinni hluta janúar um ástand sjókvía og eldisdýra á þá leið...
feb 10, 2020 | Dýravelferð
Stjórnandi hjá Dýralæknastofnun Noregs segir að sjókvíaeldisiðnaðurinn við landið sé ekki sjálfbær og stundi kerfisbundin brot á lögum um velferð dýra. Bendir hann meðal annars á notkun hrongkelsa við lúsahreinsun í sjókvíunum en vitað er að hrognkelsin munu öll...