apr 28, 2021 | Dýravelferð
Ömurlegt ástand hefur verið í fjörðum Chile undanfarnar vikur þar sem milljónir eldislaxar hafa kafnað í sjókvíum vegna þörungarblóma. Böndin berast að sjókvíaeldinu sjálfu sem orsök þörungablómans. Mengunin sem streymir frá sjókvíunum er svo gríðarleg að hún veldur...
apr 6, 2021 | Dýravelferð
Milljónir eldislaxa hafa drepist í sjókvíum við strendur Chile á undanförnum vikum. Skelfingarástand hefur skapast þar sem þörungablómi hefur kæft fiskana. Það er ömurleg aðferð við matvælaframleiðslu þar sem velferð eldisdýranna er látin gjalda fyrir gróðravon...
apr 6, 2021 | Dýravelferð
Sjávareldi á við gríðarlegan dýravelferðarvanda að etja á heimsvísu. Þetta kemur fram í nýbirtri rannsókn fræðimanna við New York University. Rannsóknin birtist í Science Advances. Ólíkt búskap á landi byggist eldi í sjó á villtum dýrategundum en ekki húsdýrum sem...
mar 18, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér eru töluverð tíðindi. Norskir sjókvíaeldisframleiðendur hafa tapað hópmálssókn sinni á hendur norska ríkinu. Málsóknin snerist um að fá dæmt ólögmætt svokallað umferðarljósakerfi norsku Hafrannsóknastofnunarinnar, en kerfið er framleiðslustýring hins opinbera...
mar 16, 2021 | Undir the Surface
Um 162.000 eldislaxar hafa kafnað í sjókvíum við Chile undanfarna daga vegna þörungarblóma, sem veldur súrefnisþurrð í sjónum eins og greint er frá þessari frétt Salmon Business. Það er á við tvöföldan fjölda af öllum íslenska villta laxastofninum. Sjókvíaeldi er...