mar 18, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér eru töluverð tíðindi. Norskir sjókvíaeldisframleiðendur hafa tapað hópmálssókn sinni á hendur norska ríkinu. Málsóknin snerist um að fá dæmt ólögmætt svokallað umferðarljósakerfi norsku Hafrannsóknastofnunarinnar, en kerfið er framleiðslustýring hins opinbera...
mar 16, 2021 | Undir the Surface
Um 162.000 eldislaxar hafa kafnað í sjókvíum við Chile undanfarna daga vegna þörungarblóma, sem veldur súrefnisþurrð í sjónum eins og greint er frá þessari frétt Salmon Business. Það er á við tvöföldan fjölda af öllum íslenska villta laxastofninum. Sjókvíaeldi er...
mar 16, 2021 | Dýravelferð
Norska dýralæknastofnunin kynnti í vikunni nýja skýrslu um stöðu heilbrigðismála í fiskeldi í Noregi og þar er staðan áfram kolsvört. Eins og fram kemur í þessari frétt iLaks drápust um 52 milljónir laxa í sjókvíum við Noreg í fyrra. Til að setja þá tölu í samhengi þá...
mar 9, 2021 | Dýravelferð
Svona eru áverkarnir á eldislaxinum þegar laxalúsin nær sér á strik í sjókvíunum. Það nær ekki nokkurri átt að þessari aðferð sé beitt við matvælaframleiðslu. Ár eftir ár strengir þessi iðnaður heit um að bæta ráð sitt en aldrei breytist neitt. Almennt er gert ráð...
feb 9, 2021 | Dýravelferð
Slíkar látlausar hörmungar fréttir berast ekki af neinu öðru húsdýrahaldi en sjókvíaeldi á laxi. Þetta er ekki boðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Í áætlunum fyrirtækjanna er beinlínis gert ráð fyrir að stór hluti eldisdýranna drepist því þau þola ekki þá vist sem...