nóv 25, 2021 | Dýravelferð
Enn halda eldislaxar áfram að stráfalla í sjókvíum við Ísland. Á heimasíðu MAST má sjá að í október drápust 263 þúsund laxar en það er á við rúmlega fimmfaldan íslenska villta laxastofninn. Fyrstu tíu mánuði ársins hafa rúmlega 2,5 milljónir laxa drepist í þessum...
nóv 8, 2021 | Dýravelferð
Látlausar hörmungar einkenna sjókvíaeldisiðnaðinn alls staðar þar sem hann er til staðar. Sjókvíaeldi er ekki aðeins skelfilega skaðlegt fyrir umhverfið og lífríkið heldur fer hrikalega með eldisdýrin. Hér við land hafa drepist fyrstu níu mánuði ársins um tvær...
okt 20, 2021 | Dýravelferð
Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Skaðar umhverfið og lífríkið og aðstæður eldisdýranna eru ömurlegar eins og þessi frétt skosku fréttaveitunnar stv minnir okkur óþyrmilega á: Thousands of salmon have been killed in a mass mortality event at...
okt 12, 2021 | Dýravelferð
Yfir tvær milljónir eldislaxa hafa drepist í sjókvíum við Ísland fyrstu átta mánuði ársins. Þar af drapst rúmlega helmingur yfir sumarmánuðina þrjá, einsog bent er á í þessari frétt Fréttablaðsins. Yfirleitt er veturinn verstur en svona er þessi iðnaður þegar upp er...
okt 4, 2021 | Dýravelferð
Í ágúst síðastliðnum drápust um 322 þúsund eldislaxar í sjókvíum við Ísland. Þetta má lesa út úr nýjustu upplýsingum á Mælaborði fiskeldis á vefsvæði Matvælastofnunar yfir „afföll“ og magn eldislax í sjókvíum í þeim mánuði. Ágúst er þriðji versti mánuðurinn af fyrstu...