jan 29, 2022 | Dýravelferð
Í fyrra drápust 2,9 milljón eldislaxar í sjókvíum í íslenskum fjörðum. Til að setja þessa geigvænlegu tölu í samhengi þá er hún um það bil 50 föld stærð alls íslenska villta laxastofnsins. Að meðaltali voru rúmlega 16 milljón laxar í sjókvíum við Ísland árið 2021....
jan 10, 2022 | Dýravelferð
Sjókvíaeldi er óboðleg og ómannúðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Eldislaxinn stráfellur í sjókvíum alls staðar þar sem þessi starfsemi er leyfð. Hvort sem það er við Noreg, Ísland eða Chile. Munið að spyrja á veitingastöðum og í verslunum hvaðan laxinn kemur....
des 14, 2021 | Undir the Surface
Ekki sér fyrir endann á hörmungunum af völdum blóðþorra í sjókvíaeldinu í Reyðarfirði. Þessi skæðasti veirusjúkdómur sem getur komið upp í löxum grendist í fyrsta skipti hér við land í sjókvíaeldi Laxa í nóvember. Þá var gripið til þess ráðs að slátra upp úr einni...
nóv 25, 2021 | Dýravelferð
Enn halda eldislaxar áfram að stráfalla í sjókvíum við Ísland. Á heimasíðu MAST má sjá að í október drápust 263 þúsund laxar en það er á við rúmlega fimmfaldan íslenska villta laxastofninn. Fyrstu tíu mánuði ársins hafa rúmlega 2,5 milljónir laxa drepist í þessum...
nóv 8, 2021 | Dýravelferð
Látlausar hörmungar einkenna sjókvíaeldisiðnaðinn alls staðar þar sem hann er til staðar. Sjókvíaeldi er ekki aðeins skelfilega skaðlegt fyrir umhverfið og lífríkið heldur fer hrikalega með eldisdýrin. Hér við land hafa drepist fyrstu níu mánuði ársins um tvær...