jún 21, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Landvernd hélt á dögunum aðalfund þar sem samþykktar voru ýmsar brýnar ályktanir, þar á meðal um sjókvíaeldi. „Aðalfundur Landverndar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna núverandi stefnuleysis stjórnvalda á sviði sjókvíaeldis. Lög og reglugerðir á þessu sviði hafa ekki...
feb 27, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Sjö umhverfisverndarsamtök, Landvernd, Eldvötn, Fjöregg, Fuglavernd, Náttúruverndarsamtök Austurlands, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Ungir umhverfissinnar, hafa kvartað til eftirlitsnefndar Árósasamningsins vegna breytinga á lögum um fiskeldi. „Í...
nóv 15, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Landvernd hefur kvartað til ESA vegna breytinga á lögum um fiskeldi. „Síðan þótti okkur málsmeðferðin vera mjög alvarlegt brot á Árósasamningnum þar sem málið var keyrt í gegn nánast á einu kvöldi, algjörlega án umræðu þar sem umhverfisverndarsamtök höfðu engan...