mar 17, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Meingölluð skýrsla Boston Consulting Group getur ekki verið grunnur að stefnumótun fiskeldis á Íslandi. Náttúruverndarsamtökin Landvernd, Verndarsjóður villtra laxastofna, Laxinn lifir og Íslenski náttúruverndarsjóðurinn (IWF) hvetja Alþingi til að tryggja að útgáfa...
mar 16, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í athugasemdum Landverndar við skýrslu Boston Consulting Group um framtíð fiskeldis á Íslandi segir að stærsta áskorun næstu áratuga er að skapa verðmæti úr náttúruauðlindunum án þess að ganga á þær til framtíðar – frekar en að hámarka einfaldlega verðmætin sem...
feb 9, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Auðvitað á að stöðva starfsemi þar sem öll umgjörð er í molum. Ályktun Landverndar er afdráttalaus: Stjórn Landverndar hvetur Alþingi og ráðherra til að bregðast við ábendingum Ríkisendurskoðunar og banna frekari vöxt á fiskeldi í sjókvíum þar til endurbótum á lögum...
des 9, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Í bréfi sem stjórn Landverndar var að senda til Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir að ekki sé um það deilt að fiskeldi í opnum sjókvíum geti valdið margvíslegum neikvæðum umhverfisáhrifum....
jan 1, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Eftirlitsstofnun EES-samningsins (ESA) hefur úrskurðað að íslenska ríkið hafi gerst brotlegt við átta greinar í reglum EES um mat á umhverfisáhrifum þegar það breytti lögum um fiskeldi í október 2018 og útilokaði almenning frá umfjöllun um bráðabirgðaleyfi....