sep 13, 2019 | Erfðablöndun
Sagan endalausa. Eldislaxar sleppa úr sjókvíum. Í þetta skiptið við strendur Kanada. Fyrir utan reglubundnar fréttir af þessum stóru sleppislysum er vitað að stöðugur smærri ,,leki“ eldisfiska er frá þessum iðnaði. Engin ástæða er til þess að halda að þessu sé...
des 17, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Kanadísk stjórnvöld sjá að sér. Að minnsta kosti sautján sjókvíaeldisstöðvum verður loka við Bresku Kólumbíu fyrir 2023 til þess að vernda villta laxastofna á svæðinu. Hluti af opnum sjókvíunum verður lokað strax en gert er ráð fyrir að þær verði allar horfnar 2023....
ágú 9, 2018 | Erfðablöndun
Það er ekkert lát á fréttum af því að eldislax sleppur í stórfelldum mæli úr sjókvíum. Þetta er sú nýjasta. Þúsundir fiska syntu út úr kví við Nýfundnaland vegna mistaka við viðgerð á neti kvíarinnar. Thousands of salmon escape from fish farm, Cooke Aquaculture...
júl 30, 2018 | Erfðablöndun
Baráttan gegn sjókvíaeldi er háð á mörgum vígstöðvum enda ógnar það umhverfi og lífríki víða um heim. Þar á meðal í Breska-Kólumbíufylki sem er suðvestast á Kyrrahafsströnd Kanada. Frumbyggjar í fylkinu voru að senda þetta ákall frá sér á dögunum: „A new court...
mar 9, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Á sama tíma og aðrar þjóðir lýsa því yfir að laxeldi þurfi að fara úr sjókvíum og upp á land er stefnt að stórauknu sjókvíaeldi við Ísland. Það er engin glóra í þeirri stefnu. Á Íslandi eru kjöraðstæður fyrir landeldi, nóg af fersku vatni, gott landrými, jarðhiti og...